22.9.2009 | 23:59
Förum í leik...
Ef þú getur fundið eitthvað sem passar verr saman en trú og pólitík þá vinnurðu. Ef ekki; þá taparðu.
Byrja!
Vilja stofna kristilegan stjórnmálaflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.9.2009 | 22:16
Ó, þessir hálfvitar
Foreldrar andvígir ræðu Obama í skólum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2009 | 19:25
Þegar reglurnar eru komnar á á ekki að vera hægt að taka þær aftur:
Grunn-mannréttindi:
Meiri hlutinn getur ALDREI minnkað réttindi minnihlutans.
Bann við hjónavígslu samkynhneigðra staðfest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.5.2009 | 18:01
Og restin verður spikfeit
Jei, kapítalismi!
17% bandarískra barna yngri en 5 ára gætu soltið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2009 | 11:55
Og er áfengi ekki fíkniefni?
"var annar ökumaðurinn grunaður um ölvun en hinn um fíkniefnaakstur"
"var ökumaður þar grunaður um akstur undir áhrifum ávanabindandi efna"
Má ég spyrja; hvað er áfengi þá?
Það er mjög villandi, og skaðlegt, tel ég hvað fjölmiðlar landsins eru gjarnir á að fara eftir áliti samfélagsins á vímuefnum, en ekki rökunum sem liggja fyrir framan þá. Alltaf reynt að setja áfengið utan fyrir vímuefna/fíkniefna/eiturlyfja mengið, á meðan öll vísindi segja annað.
Svona hugsunarháttur getur ekki verið góður fyrir okkur.
Þrír teknir fyrir akstur undir áhrifum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2009 | 19:02
Þetta dómskerfi er sjúkdómur...
Íslenska þjóðin þolir ekki mikið meira áður en hún tekur réttlætið út á götuna. (Við vorum nú mjög nálægt því þegar gaurarnir spörkuðu í andlitið á stráknum fyrir einhverju síðan.)
Og annað: Hver er ástæðan fyrir þessum vægu íslensku dómum? Þetta er eitthvað sem allir hafa velt fyrir sér, en fá nær aldrei svör.
Á enn langt í land með að ná sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Götuvændi í skugga heimsfaraldurs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.5.2009 | 14:49
Jæja...
... nú fá þær sjálfsagt hálfs mánaðar skilorðsbundið og, hvað, tíu þúsund króna sekt.
Guð blessi Ísland.
Hafa játað að hafa haft sig mest í frammi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
11.1.2009 | 19:17
Jei. Troðum saklausu fólki í yfirfull fangelsi...
Af hverju getur þetta fólk ekki einbeitt sér að mikilvægari glæpum? Eins og ofbeldis- og kynferðisglæpum.
Samkvæmt vísindum er áfengi skaðlegra en kannabis. Samkvæmt lögunum á Íslandi er kannabis skaðlegra en ofbeldi.
http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/7/78/Hard_and_soft_drugs.svg
http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/9/9c/Rational_scale_to_assess_the_harm_of_drugs_(mean_physical_harm_and_mean_dependence).svg
Kannabisræktun í Grafarholti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2008 | 19:25
Heimska og ofbeldi
Jésús. Hvaða fávitar senda vídjó af glæp sínum á stærsta myndbandsvef heims? Í alvöru, héldu þeir að þeir slyppu við refsingu? Virkilega?
Sem betur fer eru ofbeldismenn oft heimskir, þannig að maður losnar við þá úr samfélaginu af og til.
Gerðu myndband af líkamsárás | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)