Færsluflokkur: Menntun og skóli

Nasismi á Íslandi...

Ég var á fyrirlestri um rasisma í menntaskóla nokkrum fyrir einhverjum vikum. Salurinn var fullur af nemendum þar. Í miðjum fyrirlestrinum hrópaði einn gáfumaðurinn upp að hann heinlega vildi ekki hafa pólverja á landinu. A.m.k. nokkir tugir nemenda klöppuðu. Mig langaði bæði til að gráta og öskra á sama tíma. Ég gat ekki annað hugsað um hvað viðhorf íslenskra ungmenna minna hættulega mikið á grunnhugmyndir nasisma, að minnihluta hópar landsins séu blettur á annars góðu samfélagi sem þarf að eyða.

Mig langar til að þetta sé grín. Ég man þegar maður hafði ekki hugmynd um að Íslendingar væru svona litlir og heimskir.
mbl.is 60% nemenda segja nýbúa of marga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband