13.9.2008 | 22:11
LANG vanmetnasta starfið hér á landi...
Mér finnst hræðilegt hvernig fólk talar um lögregluna á Íslandi. Hef (mun) oftar en einu sinni heyrt "við værum betur sett án þeirra" sagt á þessu ári og mig hryllir við heimskunni. Þeir (alltof, alltof mörgu) sem hafa lent í ofbeldi hér á landi þekkja hvað það er hræðileg tilfinning. Hún er nokkurn vegin vinna þeirra, og hvað fá þeir í staðinn? Óvirðingu, dónaskap og hótanir.
Ömurlegt.
![]() |
Ég skal drepa konuna þína! |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.