27.2.2008 | 22:30
Ég er farinn að hafa litla trú á mannkyninu...
Ég var að lesa grein í mogganum, held ég, þar sem var verið að tala um myrkann boðskap í myndum nú til dags, þar sem hetjur eru sjaldséðar og álit persónanna á fólki og framtíðinni er neikvætt.
Við færumst lengra og lengra í tímann en fordómar og grimmd aukast bara og aukast. Ég hef nokkurn vegin tapað voninni að fólk muni nokkurn tíman komast til vita sinna... þó var samkynhneigð þó almennt samþykkt í Japan á miðöldum ef ég man rétt svo maður veit aldrei hvort fordómarnir ná að lagast... en það mun líklega aldrei endast ef svo kemur.
Það hljómar kannski grimmt en ég hefði ekkert á móti því að heimskasta og röklausasta fólki heimsins væri hreint bannað að fjölga sér í einhverja áratugi. Hversu oft sér maður svo sem gáfaða (þá er ég ekki að tala um fróða) rasista og... ÞETTA *bendir á fréttina*.
Ég ætla að enda þetta á tilvitnun í eina NÝLEGA MYND:
"There are times when I look at people and I see nothing worth liking." - There Will Be Blood
![]() |
Misþyrmdu fatlaðri stúlku í 6 klukkustundir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta verður líklega í eina skiptið sem ég segi þetta: Guð blessi dómskerfi Bandaríkjanna.
The Jackal, 27.2.2008 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.